Roller Derby - Ísland - Finnland

Roller Derby - Ísland - Finnland

Kaupa Í körfu

Rúllandi Um fjörutíu manns stunda Roller Derby, eða hjólaskautaruðning, hér á landi. Í gær tókst íslenska liðið á við Finna og gekk mikið á, bæði hrint og dottið, en Finnarnir höfðu sigur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar