Eldvatn - náttúruhamfarir - brú - Skaftárhlaup

Sigurður Bogi Sævarsson

Eldvatn - náttúruhamfarir - brú - Skaftárhlaup

Kaupa Í körfu

Eldvatn - náttúruhamfarir - brú - Skaftárhlaup Brúin yfir Eldvatn Greinilega sést hvernig Skaftárhlaupið gróf undan undirstöðu brúarinnar á eystri bakka Eldvatns. Undirstaðan skagar nú út í loftið. Brúin skekktist og burðarþol hennar minnkaði. Nú er umferð takmörkuð við bíla léttari en 5 tonn. Aðeins má einn bíll vera á brúnni í einu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar