Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - forsætisráðherra - Bessastaðir

Sigurður Bogi Sævarsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - forsætisráðherra - Bessastaðir

Kaupa Í körfu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - forsætisráðherra - Bessastaðir Bless, bless Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sest inn í embættisbifreið sína eftir fund með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, á Bessastöðum á hádegi í gær. „Bless, bless,“ sagði hann eftir að hafa gengið í gegnum hóp innlendra og erlendra blaðamanna sem höfðu safnast saman fyrir utan Bessastaði vegna fundarins sem stóð í tæpa klukkustund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar