Kappastursbíll

KRISTINN INGVARSSON

Kappastursbíll

Kaupa Í körfu

©Kristinn Ingvarsson Team Spark er kappakstursliðHáskóla Íslands sem í vetur hefur hannað og smíðað rafknúinn kappakstursbíl fyrir stærstu alþjóðlegu verkfræðinemakeppni í heimi, Formula Student. Mun Team Spark keppa á hinni frægu Silverstone-braut í Bretlandi í sumar og svo í fyrsta sinn einnig á Ítalíu. Þetta er í fimmta sinn sem Team Spark heldur út með bíl á keppnina en liðinu hefur farið mikið fram á þeim stutta tíma sem liðinn er síðan það hóf þátttöku í keppninni. Kappakstursbíll Verkfræðinemarnir í „Team Spark“ kappakstursliði Háskóla Íslands sýndu kappakstursbílinn TS16 í gær á Háskólatorgi. Liðið hyggst fara með hann í alþjóðlegu kappakstursog hönnunarkeppnina Formula Student á hinni frægu Silverstone-braut í Bretlandi í sumar og jafnframt tekur það í fyrsta sinn þátt í sams konar keppni á Ítalíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar