Skíðalandsmót Íslands í Bláfjöllum - skíðaganga

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skíðalandsmót Íslands í Bláfjöllum - skíðaganga

Kaupa Í körfu

Reynslubolti Elsa Guðrún Jónsdóttir, skíðakona úr Skíðafélagi Ólafsfjarðar, tryggði sér enn einn sigurinn þegar hún kom fyrst í mark í skíðagöngu með frjálsri aðferð í rigningarsuddanum og rokinu í Bláfjöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar