Nýir ráðherrar kynntir á Alþingi og mótmæli á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýir ráðherrar kynntir á Alþingi og mótmæli á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Sjaldan hafa svo margir fjölmiðlamenn sést í Alþingishúsinu. Margar hendur, símar og hljóðnemar voru á lofti í einu og viðtal eftir viðtal var hlutskipti margra þingmanna, ekki síst stjórnarandstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar