Reiðsýning í Víðidal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reiðsýning í Víðidal

Kaupa Í körfu

Indjánar Litskrúðugir indjánar voru meðal þeirra sem mættu á sýninguna Æskan og hesturinn í Víðidal í gær og leystu hinar ýmsu þrautir af lagni. Hestarnir voru einnig skreyttir eins og sönnum indjánahestum sæmir. Ungir hestamenn frá öllum hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu mættu og léku listir sínar í fjölbreyttum atriðum en fyrst og fremst skemmtu þeir sér vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar