Skaftá

Helgi Bjarnason

Skaftá

Kaupa Í körfu

Uppgræðsla Aðeins gróðurtætlur blasa nú við í Silungavík þar sem Gísli Halldór hafði ræktað upp tún og beitiland. Hann var að koma þangað í fyrsta skiptið eftir hamfarahlaupið. Þar er ekki lengur fjölskrúðugt fuglalíf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar