Birgir Már og utanvega hlaupahópur Ármanns

Birgir Már og utanvega hlaupahópur Ármanns

Kaupa Í körfu

Birgir Már og utanvega hlaupahópur Ármanns Töfrarnir Birgir Már Vigfússon, þjálfari Hlaupahóps Ármanns: „Í utanvegahlaupum er maður alltaf að uppgötva eitthvað nýtt í landslaginu, jafnvel þótt maður hlaupi oft sömu leiðina. Náttúran er síbreytileg og það fer allt eftir aðstæðum hverju sinni, veðri og birtu, hvernig maður upplifir hana.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar