Knut Ødegård - Rithöfundur - Eddu kvæði

Knut Ødegård - Rithöfundur - Eddu kvæði

Kaupa Í körfu

Ég hlakka til að snúa mér aftur að mínum eigin textum Opnan á bls. 294-5 úr þriðja bindi eddukvæðanna í þýðingu Knuts Ødegård ljóðskálds og þýðanda. Á vinstri síðu birtast kvæðin á forníslensku en endurort á norsku á hægri síðu. Knut skrifaði einnig ítarlega eftirmála að öllum bindum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar