Andrésar andar leikar

Skapti Hallgrímsson

Andrésar andar leikar

Kaupa Í körfu

Andrésar andar leikarnir settir í 41. skipti - skrúðganga frá KA-heimilinu að Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem setningarhátíðin fer fram. Andrés Önd Stór hópur barna tók þátt í skrúðgöngu frá KA-heimilinu að íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöldi, þar sem Andrésar Andar leikarnir voru settir í 41. skipti. Keppendur eru um 850, í göngu, alpagreinum og á brettum. Þeir koma frá 17 félögum um allt land. Í fyrsta skipti fá fimm ára börn að taka þátt í leikunum, í leikjabraut þar sem ekki er keppt en aðalmálið að vera með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar