Svandís önnur leitar að hreiðurstað

Svandís önnur leitar að hreiðurstað

Kaupa Í körfu

Svandís önnur leitar að hreiðurstað í hólmanum á Bakkatjörn. Okkar gamla góða Svandís er nú horfin frá Bakkatjörn eftir hún missti maka sinn í fyrrahaust. Síðast sást hún á Reykjavíkurtjörn fyrir nokkrum vikum. Svandís II hefur nú tekið sér bólfestu í hólmanum í Bakkatjörn ásamt maka sínum. Hér velja þau sér hreiðurstað í rómantískri birtu kvöldsólarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar