Haukar - Snæfell - Körfubolti kvenna - bikar
Kaupa Í körfu
Þjálfarinn geðþekki Ingi Þór Stein- þórsson heldur áfram að skreyta hatt sinn með fjöðrum í körfuboltanum. Snæfell varð á þriðjudagskvöldið Íslandsmeistari í körfubolta kvenna og vann tvöfaldan sigur í vetur því liðið varð einnig bikarmeistari. Hefur Ingi því gert bæði Snæfellsliðin að tvöföldum meisturum frá því hann flutti í Stykkishólm sumarið 2009, en karlaliðið vann tvöfalt undir hans stjórn árið 2010
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir