Árni Geir Pálsson forstjóri Icelandic Group
Kaupa Í körfu
Icelandic Group gekk nýverið frá samningi um dreifingu á vörum til 880 stórmarkaða í verslanakeðjunni Publix í Bandaríkjunum. Veltan er að aukast, umskipti urðu í rekstrinum í fyrra og hefur félagið aldrei verið með jafn mikla dreifingu á vörumerkjum sínum síðan forveri félagsins, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, var stofnaður 1942. Árni Geir Pálsson, forstjóri Icelandic Group, segir félagið kaupa mikið af gögnum til að greina þarfir markaðarins. Stöðugt sé leitað nýjunga. Hann segir að Framtakssjóður Íslands muni taka ákvörðun um sölu félagsins þegar þar að kemur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir