Undirskritarlisti um betra heilbrigiðkerfi ahentur

Undirskritarlisti um betra heilbrigiðkerfi ahentur

Kaupa Í körfu

„Ef núverandi ríkisstjórn ber til þess gæfu að auka fjárveitingar til heilbrigðismála í ár mun það auka traust á stjórnmálunum öllum,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, þegar hann afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra lista með nöfnum alls 86.729 manns sem tóku þátt í undirskriftasöfnunni Endurreisum heilbrigðiskerfið. 86.729 manns tóku þátt í undirskriftasöfnun Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta sé markmið Minni kostnaðarþátttaka er freistnivandi, segir forsætisráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar