Hestar- Hestaskrúðganga
Kaupa Í körfu
Dagur íslenska hestsins var haldinn hátíðlegur í gær. Skrúðreið var farin af því tilefni frá Hallgrímskirkju að Austurvelli, þar sem kór tók á móti hestum og knöpum. Margt var um mann og hest, en markmiðið var að kynna íslenska hestinn á heimsvísu. Landssamband hestamannafélaga stóð í samvinnu við Íslandsstofu að skrúð- reiðinni, sem var leidd af fjallkonunni sjálfri í fullum skrúða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir