Hestar- Hestaskrúðganga

Hestar- Hestaskrúðganga

Kaupa Í körfu

Dagur íslenska hestsins var haldinn hátíðlegur í gær. Skrúðreið var farin af því tilefni frá Hallgrímskirkju að Austurvelli, þar sem kór tók á móti hestum og knöpum. Margt var um mann og hest, en markmiðið var að kynna íslenska hestinn á heimsvísu. Landssamband hestamannafélaga stóð í samvinnu við Íslandsstofu að skrúð- reiðinni, sem var leidd af fjallkonunni sjálfri í fullum skrúða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar