Kátir knattspyrnustrákar hlupu inn á völlinn
Kaupa Í körfu
Ungir Þróttarar fylgdu leikmönnum úrvalsdeildarliðs Þróttar í fótbolta inn á gervigrasvöllinn í Laugardal þar sem liðið keppti í gær við FH í fyrstu umferð Íslandsmótsins. FH-ingar unnu leikinn 3-0. Þróttarar verða því að gera betur næst. Raunar eiga íþróttirnar fyrst og fremst að veita ánægju og gleði og því má segja að knattspyrnustrákarnir ungu hafi gefið tóninn fyrir mótið, sem stendur fram á haust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir