Kátir knattspyrnustrákar hlupu inn á völlinn

Kátir knattspyrnustrákar hlupu inn á völlinn

Kaupa Í körfu

Ungir Þróttarar fylgdu leikmönnum úrvalsdeildarliðs Þróttar í fótbolta inn á gervigrasvöllinn í Laugardal þar sem liðið keppti í gær við FH í fyrstu umferð Íslandsmótsins. FH-ingar unnu leikinn 3-0. Þróttarar verða því að gera betur næst. Raunar eiga íþróttirnar fyrst og fremst að veita ánægju og gleði og því má segja að knattspyrnustrákarnir ungu hafi gefið tóninn fyrir mótið, sem stendur fram á haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar