Kona að sópa - Grasagarðurinn

Kona að sópa - Grasagarðurinn

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Grasagarðsins í Laugardal voru mættir í gær með ýmiskonar áhöld til að snyrta garð- inn og gera hann kláran fyrir sumarið. Meðal þeirra var þessi kona vopnuð sópi til að snyrta gangstígana og gæsaskítinn á grasinu, sem eins og sjá má verður grænna með hverjum deginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar