Haukar - Stjarnan handbolti kvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haukar - Stjarnan handbolti kvenna

Kaupa Í körfu

Það hefur ýmislegt gengið á hjá kvennaliði Stjörnunnar í handbolta frá því að það varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð, árin 2007 til 2009. Árið 2011 leit út fyrir að liðið yrði hreinlega lagt nið- ur, en af því varð ekki og í staðinn hefur liðið haldið áfram að vera meðal þeirra bestu á landinu. Til að undirstrika það komst Stjarnan í gærkvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð. Stjörnukonur hafa reyndar tapað í úrslitunum í síð- ustu þrjú skipti, en eru til alls líklegar nú eftir að hafa slegið út deildarmeistara Hauka í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar