Vatnstjón á Akureyri
Kaupa Í körfu
Mjög mikið vatnstjón varð í Alþýðuhúsinu á Akureyri í fyrrinótt þegar allt að 10-12 þúsund lítrar af vatni láku úr stórri uppþvottavél í eldhúsi samkomusalar á fjórðu hæð, eftir að slanga gaf sig. Fjögurra sentímetra vatnsborð var á fjórðu hæðinni þegar að var komið og allt var á floti á þriðju hæð þar sem nokkur verkalýðsfélög eru til húsa, sem og Vinnueftirlitið. Á skrifstofu þess var nýbúið að endurnýja ýmislegt, m.a. gólfefni. Gólf, loftefni og innanstokksmunir eru mikið skemmdir. Tjónið hefur ekki verið metið en ljóst að það er gríðarlegt og frekari skemmdir gætu átt eftir að koma í ljós
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir