Valur - Afturelding handbolti karla
Kaupa Í körfu
Bikarmeistarar Vals eru úr leik á Íslandsmótinu og Afturelding, sem lék í 1. deild vorið 2014, leikur til úrslita um titilinn annað árið í röð. Afturelding hafði betur 3:2 í undanúrslitarimmu liðanna eftir sigur 25:24 í framlengdum oddaleik á Hlíðarenda í gærkvöld. Markvörðurinn Davíð Svansson gerði gæfumuninn fyrir Aftureldingu þegar leið á skemmtilega rimmu lið- anna. Hann stóð sig gríðarlega vel í fjórða leik liðanna og komst í stuð í framlengingunni í gær. Þá varði hann alls sex skot og þar af fjögur í síðari hálfleik framlengingar. Varði hann meðal annars vítakast frá Sveini Aroni Sveinssyni þegar þrjár mínútur voru eftir. Davíð tjáði Morgunblaðinu að hann hefði ekki verið alltof öruggur með sig fyrir framlenginguna og hefði fundist hann vera skuldugur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir