Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju

Kaupa Í körfu

Agnes M. Sigurðarsóttir biskup. Dagur aldraðra var í gær, á uppstigningardegi, og var m.a. haldið upp á hann víða í kirkjum landsins. Í Guðríðarkirkju var biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, með predikun. Með henni þjónuðu til altaris þau sr. Karl V. Matthíasson, sr. Kristín Pálsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Vorboðarnir, kór eldri borgara í Mosfellsbæ, sungu við undirleik Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Að athöfn lokinni var boðið í messukaffi í safnaðarheimili Guðríðarkirkju. Þar tóku Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson lagið og fóru með gamanmál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar