Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju
Kaupa Í körfu
Agnes M. Sigurðarsóttir biskup. Dagur aldraðra var í gær, á uppstigningardegi, og var m.a. haldið upp á hann víða í kirkjum landsins. Í Guðríðarkirkju var biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, með predikun. Með henni þjónuðu til altaris þau sr. Karl V. Matthíasson, sr. Kristín Pálsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Vorboðarnir, kór eldri borgara í Mosfellsbæ, sungu við undirleik Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Að athöfn lokinni var boðið í messukaffi í safnaðarheimili Guðríðarkirkju. Þar tóku Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson lagið og fóru með gamanmál.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir