Guðni Th Jóhannesson bíður sig fram til forseta
Kaupa Í körfu
Í sumar göngum við til forsetakjörs. Ég verð þar í framboði,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson að viðstöddu fjölmenni á fundi sem hann boðaði til í Salnum í Kópavogi í gær. Fundurinn hófst á því að ljóðskáldið og vinkona Guðna, Gerður Kristný, bauð fólk velkomið og kallaði Guðna á svið með orðunum „Velkominn undan feldinum“. Í samtali við blaðamann mbl.is að fundi loknum sagði Guðni að fjöldinn hefði bæði komið sér á óvart og ekki. „Við vissum að hann yrði vel sóttur. En auðvitað fyllist maður auð- mýkt þegar maður sér svona marga saman komna til að lýsa fylgi við mann.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir