Guðni Th Jóhannesson bíður sig fram til forseta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðni Th Jóhannesson bíður sig fram til forseta

Kaupa Í körfu

Í sumar göngum við til forsetakjörs. Ég verð þar í framboði,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson að viðstöddu fjölmenni á fundi sem hann boðaði til í Salnum í Kópavogi í gær. Fundurinn hófst á því að ljóðskáldið og vinkona Guðna, Gerður Kristný, bauð fólk velkomið og kallaði Guðna á svið með orðunum „Velkominn undan feldinum“. Í samtali við blaðamann mbl.is að fundi loknum sagði Guðni að fjöldinn hefði bæði komið sér á óvart og ekki. „Við vissum að hann yrði vel sóttur. En auðvitað fyllist maður auð- mýkt þegar maður sér svona marga saman komna til að lýsa fylgi við mann.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar