Halldór Guðmundsson og Ólafur Ragnarsson

Jim Smart

Halldór Guðmundsson og Ólafur Ragnarsson

Kaupa Í körfu

Það hefur vart farið framhjá nokkrum, sem á annað borð fylgist með hræringum í útgáfugeiranum, að útgáfufyrirtækin Mál og menning og Vaka-Helgafell eru gengin í eina sæng undir nafninu Edda - miðlun og útgáfa hf. MYNDATEXTI: Halldór Guðmundsson og Ólafur Ragnarsson standa nú þétt saman í forystu hins nýja útgáfufélags, Eddu - útgáfu og miðlunar hf., en þeir voru áður tveir helstu keppinautarnir í útgáfugeiranum á Íslandi - undir merkjum Máls og menningar og Vöku-Helgafells.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar