Víkingur - Stjarnan fótbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víkingur - Stjarnan fótbolti karla

Kaupa Í körfu

Ólafur Karl Finsen, sóknarmaður úr Stjörnunni, var borinn meiddur af velli í gærkvöld gegn Víkingi R. í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Ekki er staðfest hve slæm meiðslin eru en Stjörnumenn voru ekki bjartsýnir fyrir hans hönd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar