Grótta - Stjarnan handbolti kvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grótta - Stjarnan handbolti kvenna

Kaupa Í körfu

„Það sem lagt var upp gekk flest eftir. Það að leika sterka vörn og vera ákveðnar í sókninni,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Gróttu, eftir fjögurra marka sigur liðsins, 25:21, í fyrsta leiknum við Stjörnuna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar