Infinite Next

Ófeigur Lýðsson

Infinite Next

Kaupa Í körfu

Samsýningin Infinite Next var opnuð um helgina í Nylistasafninu. Á henni má sjá verk íslenskra og erlendra listamanna, þeirra Önnu Líndal, Amy HowdenChapman, Bjarka Bragasonar, Bryndísar Snæbjörnsdóttur & Mark Wilson, Hildigunnar Birgisdóttur og Pilvi Takala. Verkin á sýningunni kljást á ólíka máta við kerfi sem öll samfélög glíma við, m.a. hagkerfi síðkapítalismans og hnignun vistkerfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar