Blöskrar umgengni við bátaskýlin við Lónsbraut

Ófeigur Lýðsson

Blöskrar umgengni við bátaskýlin við Lónsbraut

Kaupa Í körfu

Slæm umgengni við bátaskýlin við Lónsbraut var tekin til umfjöllunar hjá skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar í byrjun mánaðarins. Kom þar fram að yrði ekkert gert myndi bærinn fara inn á svæðið, en brot gegn friðlýsingu getur varðað sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. „Okkur blöskraði þessi umgengni. Þetta er friðlýstur fólkvangur,“ segir Ólafur I. Tómasson, formaður skipulags- og byggingarráðs. »14

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar