Hneyksluð á ömurlegri umgengni

Ófeigur Lýðsson

Hneyksluð á ömurlegri umgengni

Kaupa Í körfu

Skipulags- og byggingarráð [lýsir] hneykslan sinni á ömurlegri umgengni eigenda bátaskýla við Hvaleyrarlón sem er friðlýstur fólkvangur og er hrópandi lítilsvirðing við umhverfið og samfélagið í Hafnarfirði.“ Þetta segir í bókun skipulagsog byggingarráðs Hafnarfjarðar í síðustu viku. Ráðið beindi því jafnframt til umhverfis- og skipulags- þjónustu að skoða hvort ástæða væri til að kæra málið til lögreglu en brot gegn friðlýsingu getur varðað sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Þá samþykkti ráðið drög byggingarfulltrúa að bréfi og styður aðgerðir hans til að sómi sé að umhverfinu við lónið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar