Hneyksluð á ömurlegri umgengni
Kaupa Í körfu
Skipulags- og byggingarráð [lýsir] hneykslan sinni á ömurlegri umgengni eigenda bátaskýla við Hvaleyrarlón sem er friðlýstur fólkvangur og er hrópandi lítilsvirðing við umhverfið og samfélagið í Hafnarfirði.“ Þetta segir í bókun skipulagsog byggingarráðs Hafnarfjarðar í síðustu viku. Ráðið beindi því jafnframt til umhverfis- og skipulags- þjónustu að skoða hvort ástæða væri til að kæra málið til lögreglu en brot gegn friðlýsingu getur varðað sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Þá samþykkti ráðið drög byggingarfulltrúa að bréfi og styður aðgerðir hans til að sómi sé að umhverfinu við lónið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir