Kóramót - Karlakórar - Harpa

Kóramót - Karlakórar - Harpa

Kaupa Í körfu

Um þúsund karlmenn sungu í Hörpu laugardaginn sl. á Norræna karlakóramótinu sem Karlakórinn Fóstbræður stóð fyrir. Var sungið í þremur sölum, Eldborg, Norðurljósum og Kaldalóni og hver kór söng í um 30 mínútur. Karlmannlegur söngur ómaði um allt hús og gátu gestir sótt tónleika sér að kostnaðarlausu á stærsta karlakóramóti sem haldið hefur verið hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar