Kóramót - Karlakórar - Harpa
Kaupa Í körfu
Um þúsund karlmenn sungu í Hörpu laugardaginn sl. á Norræna karlakóramótinu sem Karlakórinn Fóstbræður stóð fyrir. Var sungið í þremur sölum, Eldborg, Norðurljósum og Kaldalóni og hver kór söng í um 30 mínútur. Karlmannlegur söngur ómaði um allt hús og gátu gestir sótt tónleika sér að kostnaðarlausu á stærsta karlakóramóti sem haldið hefur verið hér á landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir