Sveitaferð í Kristnes í Eyjafirði

þorgeir Baldursson

Sveitaferð í Kristnes í Eyjafirði

Kaupa Í körfu

Um 70 krakkar frá leikskólanum Kiðagili fóru í gærmorgun í sveitaferð að Kristnesi í Eyjafirði þar sem rekið er kúa- og fjárbú. Í um 20 ár hafa leikskólar Akureyrar heimsótt þau Beate Stormo og Helga Þórsson sem reka búið. Ekki er annað að sjá en að börn og fullorðnir hafi skemmt sér vel með dýrunum og börnunum var boðið upp á kakó og kringlur undir lok heimsóknarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar