Fjölskyldan í Snekkjuvogi

Þorkell Þorkelsson

Fjölskyldan í Snekkjuvogi

Kaupa Í körfu

Flýtti sér í heiminn "VIÐ höfum eiginlega verið að rifja atburðarásina upp okkar á milli síðan fæðingin átti sér stað," segir Áslaug Sveinsdóttir sem á mánudagsmorgun fæddi dóttur sem lá svo mikið á að komast í heiminn að hún beið ekki eftir sjúkrabílnum heldur skaust í heiminn og náði þannig að koma foreldrum sínum verulega á óvart. MYNDATEXTI: Fjölskyldan í Snekkjuvogi, Heimir, Hrefna Ösp, Áslaug og nýfædda stúlkan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar