Haukar - Afturelding

Styrmir Kári

Haukar - Afturelding

Kaupa Í körfu

Haukar fögnuðu sínum tíunda Íslandsmeistaratitli í handknattleik karla á þessari öld og þeim ellefta í sögu sinni á heimavelli í gærkvöldi þegar þeir lögðu Aftureldingu 34:31 í úrslitaleik að viðstöddum á þriðja þúsund áhorfendum. Haukar höfðu yfirburði í leiknum í 50 mínútur. Skyndileg gagnsókn Mosfellinga á lokamín- útunum hleypti spennu í viðureignina en nægði ekki til að breyta niðurstöðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar