Guðlaug Marion Mitchison sálfræðingur
Kaupa Í körfu
Langtímarannsókn á tengslum tilfinningastjórnunar, hegðunar og líð- anar íslenskra leik- og grunnskólabarna fór af stað í apríl við Sálfræðideild Háskóla Íslands . Það er Guðlaug Marion Mitchison sálfræðingur sem vinnur rannsóknina sem doktorsverkefni sitt í sálfræði undir leiðsögn dr. Urðar Njarðvík, dósents við sálfræðideild HÍ. „Við munum fylgja 2010 árganginum á höfuðborgarsvæðinu eftir í þrjú ár, frá leikskóla upp í 2. bekk grunnskóla,“ segir Guðlaug. „Rannsóknin fer þannig fram að foreldrar og kennarar svara nokkrum rafrænum spurningalistum einu sinni á ári í þrjú ár. Við ætlum að fylgjast með hvernig þróunin hefur orðið og ef við sjáum einhver frávik koma fram hjá börnunum þegar þau eru að ljúka 1. bekk í grunnskóla, ætlum við að bjóða foreldrum upp á nánara mat hjá okkur sem felur í sér ítarlegt greiningarviðtal við foreldra og í einhverjum tilvikum verður lagt greindarpróf fyrir barnið.“ Um 3000 börn eru í úrtakinu en Guðlaug býst við að vinna með 150 til 250 börn að lokum. „Við erum að vonast eftir mikilli þátttöku svo nið- urstöðurnar verði sem marktækastar og hægt að nýta þær í áframhaldandi vinnu og forvarnarstarf
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir