Nýr Goðafoss

Þorkell Þorkelsson

Nýr Goðafoss

Kaupa Í körfu

Annað af tveimur nýjum systurskipum Eimskipafélagsins, Goðafoss, kom til landsins í fyrrakvöld. Hitt systurskipið, Dettifoss, er væntanlegt til landsins í lok október. Skipin voru smíðuð í Danmörku fyrir fimm árum og kosta saman 3,5 milljarða króna. Myndatexti: Engilbert Engilbertsson , skipsstjóri Goðafoss , til vinstri og Gunnar Ólafsson yfirvélstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar