Eimskip

Þorkell Þorkelsson

Eimskip

Kaupa Í körfu

Tvö ný skip bætast í flota Eimskipafélagsins Aukin hagræðing í flutningakerfinu VERULEG breyting er að verða á skipakosti Eimskipafélagsins um þessar mundir. Í notkun hefur verið tekinn nýr Goðafoss og systurskip hans, Dettifoss, kemur inn í áætlun félagsins MYNDATEXTI: Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskipafélagsins, skýrir frá breytingum á skipakosti og siglingakerfi félagsins um borð í Goðafossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar