Flugdrekagerð í Safnahúsinu Hverfisgötu

Ófeigur Lýðsson

Flugdrekagerð í Safnahúsinu Hverfisgötu

Kaupa Í körfu

Blíðviðri Að smiðjunni lokinni lá leið barnanna á Arnarhól, þar sem þau leyfðu hinum litríku drekum að fljúga. Sólin lék við borgarbúa þennan sunnudag og líklega er vart hægt að óska eftir betra veðri til drekaflugs hér á landi. Leikin Kristín Þóra aðstoðaði börnin við drekasmíðina. Arnarhóll Ætli Ingólfur Arnarson hafi flogið dreka?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar