Húsavík

Helgi Bjarnason

Húsavík

Kaupa Í körfu

Baðkerið Elín Kristjánsdóttir og Ingunn Egilsdóttir passa upp á baðkerið úr Seli en það var fyrsta kerið sem sett var upp á Húsavík. Upp úr 1930 leituðu margir þangað til að komast í eina baðið í bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar