Samtök iðnaðarins

Þorkell Þorkelsson

Samtök iðnaðarins

Kaupa Í körfu

Stofnun starfsgreinahóps í upplýsingatækniiðnaði innan Samtaka iðnaðarins Eflir hagsmunabaráttuna og auðveldar samskipti STOFNFUNDUR starfsgreinahóps í upplýsingatækniiðnaði innan Samtaka iðnaðarins var haldinn í gær. Starfsreglur hópsins voru samþykktar á stofnfundinum auk þess sem fimm manna framkvæmdastjórn var kosin. MYNDATEXTI: Frá stofnfundi starfsgreinahóps í upplýsingatækniiðnaði innan Samtaka iðnaðarins í gær. Talið frá vinstri: Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Guðmundur Ásmundsson, starfsmaður starfsgreinahópsins, og Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar