Sigurveig Káradóttir matreiðslumeistari

Sigurveig Káradóttir matreiðslumeistari

Kaupa Í körfu

Sigurveig Káradóttir matreiðslumeistari Stemningin Sigurveig Káradóttir, matreiðslumeistari og eigandi sælkeraverslunarinnar Matarkistunnar: „Mér finnst best að borða grillmat í Grikklandi, og þá með fjölskyldu og góðum vinum, og næstbest í sumarbústaðnum í Kiðjabergi sem ég er svo heppin að hafa aðgang að.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar