Sumar í Reykjavík

Styrmir Kári

Sumar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Sól og skuggar við Ráðhúsið. Daginn lengir „Það fer ekki hjá því að daginn lengir og lengir. Látlaust meira og meira að skuggunum þrengir.“ Svo kvað Tómas. Myndin var tekin við ráðhúsið í borginni hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar