Trúbrot

Skapti Hallgrímsson

Trúbrot

Kaupa Í körfu

Trúbrot flytur mörg af lögum sveitarinnar, m.a. verkið Lifun í heild, á tónleikum á Græna hattinum. Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartansson úr gamla bandinu og með þeim leikur m.a. hljómsveitin Mezzoforte eins og hún leggur sig. Þessir komu fram með Gunna og Magga: Eyþór Gunnarsson, sem lék á Hammond orgel, Jóhann Ámundsson bassaleikari, Gunnlaugur Briem trommari, Friðrik Karlsson gítarleikari, Stefán Jakobsson söngvari, Stefanía Svavarsdóttir söngkona og Pétur Grétarsson slagverksleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar