Biophilia - Ráðhús Reykjavíkur

Biophilia - Ráðhús Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Uppskeruhátíð Biophilia-menntaverkefnisins opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur - Björk Guðmundsdóttir Sköpun Spilandi reiðhjól, risavaxinn kristall og stjarnfræðilegar furðuverur voru sköpunarverk í Biophilia-menntaverkefninu sem sjá mátti á uppskeruhátíð verkefnisins í Ráðhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar