Anna Þorvaldsdóttir - Tónskáld

Anna Þorvaldsdóttir - Tónskáld

Kaupa Í körfu

Tónskáld Anna Þorvaldsdóttir frumsýnir sína fyrstu óperu hér á landi á Listahátíð Reykjavíkur í Hörpu annað kvöld. „Óperuformið er svo stórt og svo margt sem þarf að huga að sem ekki er í hefðbundinni tónleikatónlist og mér fannst mjög gefandi listrænt að hugsa út frá karakterum og sviðssetningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar