Glerárdalur friðlýstur fólkvangur

Skapti Hallgrímsson

Glerárdalur friðlýstur fólkvangur

Kaupa Í körfu

Glerárdalur ofan Akureyrar var í dag friðlýstur sem fólkvangur. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjar­stjóri Akureyrar, undirrituðu pappíra í dag sem staðfesta þá ákvörðun. Fór samkoman fram neðst á skíðasvæði Ak­ureyringa í Hlíðarfjalli með Glerárdal í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar