Starri spókar sig í miðbænum

Starri spókar sig í miðbænum

Kaupa Í körfu

Spássérað í miðbænum Eins fimur flugfugl og starrinn almennt er, hefur þessi ákveðið að fara hægar yfir og labba til tilbreytingar. Starrinn er mikil hermikráka og hugsanlega er starrinn á myndinni að herma eftir göngulagi mannfólksins, hann getur allavega lært að tala smávegis mannamál sé hann taminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar