Samverustund í Neskirkju 20 ár frá snjóflóðum á Flateyri

Samverustund í Neskirkju 20 ár frá snjóflóðum á Flateyri

Kaupa Í körfu

Önfirðingafélagið efndi til samverustundar í Neskirkju í gærkvöldi til minningar um þá 19 sem létust í snjóflóðinu sem féll á Flateyri 26. október árið 1995. Á vefnum flateyri.is segir að hugmyndin með samverustundinni hafi fyrst og fremst verið sú að fólk hittist og hlustaði á tónlist, hugvekju og svo á hvert annað í kaffi eftir athöfnina. Einnig var haldin minningarsamkoma í kirkjunni á Flateyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar