Í Mývatnssveit

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Liðleiki Hún Kristine Lea átti ekkert erfitt með að teygja úr skönkunum þar sem hún hoppaði á trampólíni í blíðunni fyrir norðan á bænum Grímsstöðum í Mývatnssveit. Hrútarnir héldu ró sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar