Michael Schulz frá Alþjóðasamb. Rauða krossins

Michael Schulz frá Alþjóðasamb. Rauða krossins

Kaupa Í körfu

"Erfitt að ímynda sér eymdina"Miklir efnahagsörðugleikar einkenna rússneskt þjóðlíf og stór hópur manna lifir undir fátæktarmörkum. Anna Sigríður Einarsdóttir ræddi við Michael Shultz, frá Alþjóðasambandi Rauða krossins, sem hefur undanfarin ár haft umsjón með hjálparstarfi í Rússlandi. MYNDATEXTI: Schulz segir berkla- og alnæmissjúkum fjölga hratt í Rússlandi og erfitt sé fyrir Rauða krossinn að sinna öllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar