Haust í Reykjavík

Haust í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Haustlitirnir eru komnir til Reykjavíkur og það virðist vera þónokkur eftirspurn eftir þeim, sérstaklega laufunum sem hanga fölgræn, gul og jafnvel gulllituð á trjánum milli húsanna. Úti um alla borg má sjá fólk með myndavélar reynandi að ná þessum fallegu litum á filmu áður en kuldinn fellir laufin endanlega og snjórinn gerir allt hvítt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar